Velkomin/n á heimasíðu Kissimmee hús
Við bjóðum upp á yfir 2000 eignir í Kissimmee, allt frá 2 herbergja íbúða til 8 herbergja húsa í skammtíma- og langtímaleigu á góðu verði. Húsnæðin eru flestöll staðsett í nálægð við Disney. Margir af bestu golfvöllum í Orlando eru innan við 20 mín keyrslu t.d. Champions Gate, Orange Lake, Orange County National, Mystic Dunes, Ginn Reunion, o.fl.
Fyrir þá sem eru að koma til Orlando til að versla þá eru helstu verslunarmiðstöðvarnar ekki langt frá. Orlando Premium Outlet er innan við 10 mín í burtu og Florida Mall og Mall at Millenia eru 15 mín í burtu.
Disney er innan við 5 mín keyrsla frá flestum húsum.
Flestöll húsin eru í lokuðum hverfum með hliðum og öryggisgæslu.
Við minnum einnig á Facebook síðu okkar þar sem má finna fleiri hús. Ýttu hér til að komast á síðuna